Friðrik Jónsson Helgastöðum/Kraunastöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Friðrik Jónsson Helgastöðum/Kraunastöðum 1866–1953

23 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Sýrnesi í Aðaldal. Foreldrar Jón Jónsson og Sigurborg Sigurðardóttir. Ólst upp hjá foreldrum á Kraunastöðum og bjó þar 1899-1907 en á Helgastöðum í Reykjadal 1907-1940. Járnsmiður, hagmæltur og póstur á Raufarhafnarleið 1903-1927. (Ættir Þingeyinga VIII, bls. 39.)
Bragi Sigurjónsson segir í minningabók sinni Meðal gamalla granna: Friðrik á Helgastöðum var snöfurmannlegur karl og lét sér fátt fyrir brjósti brenna. Varð og ýmsa hildi að há í póstferðum sínum og öðrum ferðalögum, hress maður og gamansamur og lét fjúka í   MEIRA ↲

Friðrik Jónsson Helgastöðum/Kraunastöðum höfundur

Lausavísur
Áfram knúði lærin löng
Enginn veit hver alla skapti
Hausi beitir sínum sá
Heimsins breska hjálparlið
Heyrist gnegg í hvorum meir
Jón á Hjalla HólmgeirPáll
Jósef ýtinn er og var
Kærir hann um krónur tvær
Leið við alla er ég klár
Löngum fórstu greitt um grund
Margan fríðan hafði hest
Með sér ætíð blessun ber
Norðurland við svalan sand
Óðum hækka öldurnar
Ríddu undan rauðri sól
Sailor skríður sílajörð
Sæmd þá missti síst og fyrst
Undir Fjalli Indriði
Vertu ekki angurvær
Vor og haust hann var á ferð
Það er vandi að verja sig
Það minn huga þráast ergir
Það skal öllum brögðum beitt