Óskar Þórðarson frá Haga Borg. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Óskar Þórðarson frá Haga Borg. f. 1920

FIMM LAUSAVÍSUR
Foreldrar Þórður Kristján Runólfsson í Haga í Skorradal, og k.h. Halldór Guðlaug Guðjónsdóttir.Meirsti í rafvirkjun. Hefur ritað talsvert í bundnu og óbundnu máli, m.a. sent frá sér frásagnabókina Frá heimabyggð og hernámsárum 1983 og ljóabókina Á hljóðum stundum 1987. Heimild: Borgf. æviskrár VIII, bls. 388.

Óskar Þórðarson frá Haga Borg. höfundur

Lausavísur
Áráttan er söm við sig
Felli saman orð og orð
Fölna blóm og fer að haust
Heima er betra að halda jól
Varan léleg verðið hátt