Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum 1907–1977

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hranastöðum í Eyjafirði. Foreldrar Pétur Ólafsson og Þórey Ólafsdóttir. Kennari og ritstjóri Íslendings á Akureyri lengst af frá 1937-1965. Hagyrðingur ágætur og vísnasjór. Sendi frá sér ljóðabókina Hnökrar, ljóð og stökur 1955. (Kennaratal I, bls. 255 og IV, bls. 205.)

Jakob Ólafur Pétursson frá Hranastöðum höfundur

Lausavísur
Beigður er vesalings bálkurinn
Er á gleði orðin þurrð