Jóhannes Ásgeirsson innheimtumaður í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jóhannes Ásgeirsson innheimtumaður í Reykjavík 1896–1983

EIN LAUSAVÍSA
Jóhannes Ásgeirsson var fæddur á Saurstöðum í Haukadal, bóndi í Þrándarkoti í Laxárdal, síðar innheimtumaður í Reykjavík. (Dalamenn I, bls. 397). Foreldrar: Ásgeir Árnason húsmaður á Saurstöðum og sambýliskona hans Magðalena Sigurðardóttir. (Dalamenn I, bls. 324).

Jóhannes Ásgeirsson innheimtumaður í Reykjavík höfundur

Lausavísa
Aungull tímans æti gaf