Hafliði Nikulásson sjómaður í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hafliði Nikulásson sjómaður í Reykjavík 1879–1950

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Hafliði Bergsveinn Nikulásson var fæddur á Efri-Mýrum í Refasveit, sjómaður í Reykjavík. (Troðningar og tóftarbrot, bls. 157; Gamalt og nýtt 1950, bls. 48). Foreldrar: Nikulás Guðmundsson vinnumaður á Vesturá á Laxárdal fremri og barnsmóðir hans Guðrún Danivalsdóttir vinnukona á Efri-Mýrum. (Troðningar og tóftarbrot, bls. 156-158; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 278).

Hafliði Nikulásson sjómaður í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Alþýðunnar bera bak
Á þeim mestu mæðir flest
Blóðið æsir ákafi
Háum faldi faldar alda
Mörgu er logið margt er sagt
Siggi fær í flestu var
Sjálfur mínar sorgir ber ég
Storðin reiða hryktir ha
Treysti á eigin mann og mátt
Um mig held ég sagt að sé
Vígareif er voldug unn