Hallgrímur Jónsson barnakennari í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Jónsson barnakennari í Reykjavík 1875–1961

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Óspakseyri í Bitru sonur Jóns Hallgrímssonar á Krossárbakka og konu hans, Þóreyjar Jónsdóttur, Magnússonar rímnaskálds frá Laugum. Kennaranám í Reykjavík. Kennari í Reykjavík frá 1903–1936. Skólastjóri 1936–1941. Gaf út fjölmargar bækur, einkum barnasögur og ljóð.

Hallgrímur Jónsson barnakennari í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Dags í herkjum hljóða mest
Geislinn sólar gleði ljær
Harmasár í hjartastað
Hér er fyrir skildi skarð
Horfir ástin angurblíð
Illa lýsir lampinn minn
Meðan hljómar Fróni frá
Rósaskrúð og blómabraut
Sendur til vor allra inn
Upp í heiðan himininn
Út að launalindinni
Viltu leiða vininn minn
Vonarstjarna sest í sjáinn
Þó að móðum þyngist slóð