Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal 1910–1988

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sandi í Aðaldal sonur Guðmundar Friðjónssonar skálds. Búsettur á Akureyri frá 1930. Verkmaður þar og verslunarmaður og forstöðumaður vinnumiðlunarskrifstofu. Hefur gefið út nokkrar ljóðabækur. (Íslenzkt skáldatal I, bls. 80.)

Heiðrekur Guðmundsson frá Sandi í Aðaldal höfundur

Lausavísur
Davíð þykir svifaseinn
Fennir í slóð og frjósa sund
Rósa bítur naumast níð