Tómas Hallgrímsson pr. Völlum Svarfarðardal Eyf. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Tómas Hallgrímsson pr. Völlum Svarfarðardal Eyf. 1847–1901

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Steinsstöðum í Öxnadal sonur Hallgríms Tómassonar og Dýrleifar Pálsdóttur. Veittir Vellir 1884 og Stærri Árskógur jafnframt. Þjónaði þar til æviloka. Tómas samdi smásögur og ljóð.

Tómas Hallgrímsson pr. Völlum Svarfarðardal Eyf. höfundur

Lausavísur
Ef að fagurt fljóðið finn
Far þú Þorsteinn minn vel
Gráttu ekki fagra fljóð
Hátt vildi ég hjá þér ber
Hver er seglbúin skeið
Maður kominn sunnan að segir prestur
Pabbi pabbi minn Pabbi segir hann Steini
Tunglið veður villt í skýjum
Ung og fögur auðarlín
Vertu hjá mér veig sól væn
Víkings arfa ber nafn
Víkings heiti sá ber
Þegar vetrar þrýtur nótt