Ólafur Snókdalín ættfræðingur og verslunarmaður. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ólafur Snókdalín ættfræðingur og verslunarmaður. 1761–1843

EIN LAUSAVÍSA
Ólafur Snókdalín fæddist í Snóksdal og voru foreldrar hans Guðmundur Pálsson og k.h. Þorbjörg Hannesdóttir. Ólafur hneigðist til stærðfræði og stjarnfræði. Fór til Kaupmannahafnar 1784 og lærði garð- og jarðyrkju. Ættbók Snókdalíns er varðveitt í Landsbókasafni. Heimild: Íslenskar æviskrár IV, bls. 80.

Ólafur Snókdalín ættfræðingur og verslunarmaður. höfundur

Lausavísa
Nauðugur burtu nú ég vík