Guðrún Pálsdóttir húsfreyja í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðrún Pálsdóttir húsfreyja í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 1815–1890

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Guðrún Pálsdóttir var fædd í Saurbæ í Holtum, húsfreyja í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum, síðar í Kuðungi í Vestmannaeyjum. (Skrudda III, bls. 192-210; Gestur I, bls. 205-213; Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar I, bls. 102-103 og 285-286; Héraðssaga Borgarfjarðar II, bls. 96-97). Foreldrar: Páll Jónsson prestur í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum og kona hans Guðrún Jónsdóttir. (Íslenzkar æviskrár IV, bls. 126-127; Skrudda III, bls. 9-217; Gestur I, bls. 205-213).

Guðrún Pálsdóttir húsfreyja í Kirkjubæ í Vestmannaeyjum höfundur

Lausavísur
Alvöld mildin sýni sig
Anna er með artarlund
Ari lýða mýkir móð
En ég þættist af og til
En hvað þetta að ber fljótt
Engin hefur hún orðin klók
Gat ég aldrei geð mitt fellt við gamla þursann
Illt er margt á aðra hlið
Mér er að hræsna mjög ótamt
Nú er ég komin Norðfjörð góður
Sonurinn flutti fúkyrpin
Yfir haldi höndum þér
Þegar ég hefi þessa skalur
Þú hefur langar loppur
Öllum kostum útbúinn