Sigurður Sigurðsson, prestur Bægisá,, Auðkúlu o.v. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Sigurðsson, prestur Bægisá,, Auðkúlu o.v. 1774–1862

FJÓRTÁN LAUSAVÍSUR
Foreldarar Sigurðar voru Sigurður Sigurðsson að Skipalóni og k.h. Elín Tómasdóttir. Stúdent úr Hólaskóla 1797. Varð aðstoðarprestur á Völlum 1804-1811. Fékk Bægisá 1820, Reynivelli 1830, og síðar Auðkúlu árið 1843. Lést í Litladal Hún. Hann var vel að sér og skáldmæltur. Heimild: Íslenskar æviskrár IV, bls. 260

Sigurður Sigurðsson, prestur Bægisá,, Auðkúlu o.v. höfundur

Lausavísur
Ber ég saman bleytunabba á Bæsármýrum
Gamall vagar seinn á sér
Gott er að kyssa Gunnhildi
Hann er svartur á hár og skinn
Heyin mæna hátt við ský
Katrín litla í kútnum rær
Naskur beitir nálinni
Prestskonan hún faldar frítt með fallegt enni
Séra Jón þó segi eitthvað
Snarfari þá snýst hann á
Um annað hugsa ég oftast nær
Varla getur Valgerður mín skilið
Þá vill góa þróa snjó
Þú liggur þarna laufaver