Rannveig Hallgrímsdóttir húsm. Steinsstöðum í Öxnadal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Rannveig Hallgrímsdóttir húsm. Steinsstöðum í Öxnadal 1802–1874

EIN LAUSAVÍSA
Rannveig var fædd í Hvassafelli í Saurbæjarhreppi dóttir sr. Hallgríms Þorsteinssonar á Hrauni í Öxnadal og k.h. Rannveigu Jónasdóttur. Rannveig var systir Jónasar Hallgrímssonar náttúrufræðings og skálds. Heimild. Alþingismannatal bls. 380.

Rannveig Hallgrímsdóttir húsm. Steinsstöðum í Öxnadal höfundur

Lausavísa
Orðaslunginn oft frægur