Þuríður Jónsdóttir frá Hoffelli | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þuríður Jónsdóttir frá Hoffelli 1841–1911

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fædd í Kelduholti á Mýrum. Foreldrar: Jón Þorsteinsson bóndi í Kelduholti og kona hans Ingibjörg Þorvarðsdóttir.Vinnukona víða í Austur-Skaftafellssýslu, síðast áratugi í Hoffelli í Nesjum. Sagnakona og fróð um marga hluti, hagmælt og kunni mikið af sálmum og ljóðum, skapstór og óhlífin í orðum ef hún reiddist. Hún var talin skyggn og hræddist ekkert. (Skaftfellskar þjóðsögur og sagnir, bls. 22.)

Þuríður Jónsdóttir frá Hoffelli höfundur

Lausavísur
Guðmundur er góða barn
Xið þykir ágætt hnoss