Jóhannes Örn Jónsson (Örn á Steðja) | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jóhannes Örn Jónsson (Örn á Steðja) 1892–1960

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Jóhannes er frá Árnesi í Tungusveit, Skag. Foreldrar hans voru Jón Jóhannesson bóndi í Árnesi og Ólína Ingibjörg Ólafsdóttir. Gaf út ljóðasafnið Burkna árið 1922.

Jóhannes Örn Jónsson (Örn á Steðja) höfundur

Lausavísur
Einu sinni sá ég mann
Frétti ég þitt feigðargrand
Mikilvirkur málheppinn