Hálfdan Helgi Jónasson bóndi Giljum í Vesturdal. Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hálfdan Helgi Jónasson bóndi Giljum í Vesturdal. Skag. 1891–1927

EIN LAUSAVÍSA
Fæddist á Egilsá í Norðurárdal. Bóndi á Þorljótsstöðum, Giljum og Breið í Tungusveit, Skag. Hálfdan var bókhneigður og vel skáldmæltur, orti kvæði og skrifaði ljóðabréf. Að beiðni hans voru tvær þykkar bækur með kveðskap hans brenndar að honum látnum. (Heimild: Skagf. æviskr. 1910-1950, IV, bls. 98)

Hálfdan Helgi Jónasson bóndi Giljum í Vesturdal. Skag. höfundur

Lausavísa
Sorga mæðu mörg er stund