Jens Sæmundsson trésmiður í Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jens Sæmundsson trésmiður í Reykjavík 1878–1949

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Sælingsdal í Dalasýslu. Foreldrar Sæmundur Jónsson og k.h. Guðrún Guðmundsdóttir í Þrándarkoti, Dal. Búsettur í Reykjavík. Trésmiður og skáld. Gaf út nokkrar bækur: Fjallarósir og Morgunbjarmi 1906, Nokkrar tækifærisvísur 1919, Kvæði 1920, Haustrigningar (fjölrit). (Ormsætt, bls. 221 og 885.)

Jens Sæmundsson trésmiður í Reykjavík höfundur

Lausavísur
Enga þrenning verri ég veit
Enn eru skáld sem eiga bágt