Sigríður Jónsdóttir frá Marðarnúpi, Vatnsdal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigríður Jónsdóttir frá Marðarnúpi, Vatnsdal 1855–1933

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fædd á Haukagili í Vatnsdal. Foreldrar Jón Jónsson og Elínborg Guðmundsdóttir á Gafli í Svínadal. Sambýliskona Davíðs Jónatanssonar frá Marðarnúpi.
Í Íslendingabók segir: 6. september 1855 - 18. júní 1933 Fósturbarn í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Húskona á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Eyrarkoti.

Sigríður Jónsdóttir frá Marðarnúpi, Vatnsdal höfundur

Lausavísur
Hingað lotinn heim venti
Veit ég beinn minn vegur er