Þormóður Sveinsson frá Skatastöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þormóður Sveinsson frá Skatastöðum 1889–1980

SEX LAUSAVÍSUR
Skrifstofu- og fræðimaður á Akureyri. Skrifaði meðal annars bókina Minningar úr Goðdölum og mislitir þættir í tveimur bindum.

Þormóður Sveinsson frá Skatastöðum höfundur

Lausavísur
Fögur byggð með blómgan reit
Keyrð er fold í klakabönd
Lækkar röðull róast öld
Senn þótt halli sumardögum
Skrautleg óttu skarta tjöld
Yfir landi og lygnum sæ