Sigfús Jónsson prestur Mælifelli, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigfús Jónsson prestur Mælifelli, Skag. 1866–1937

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Foreldrar Jón Árnason skáld og bóndi á Víðimýri og k.h. Ástríður Sigurðardóttir frá Reykjum. Prestur í Hvammi og á Mælifelli og kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga frá 1919.

Sigfús Jónsson prestur Mælifelli, Skag. höfundur

Lausavísur
Af stórgripum þótt fullt sé fjós
Farrýmið á plássi
Gleðilegt nýjár góði Sveinn
Sauðinn máttu senda mér