Lárus Lárusson ,,flugpóstur"e; | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lárus Lárusson ,,flugpóstur"e; 1870–1944

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur á Smyrlabjörgum á Ásum, A-Hún. Foreldrar Lárus Erlendsson og Sigríður dóttir Bólu-Hjálmars. Ólst upp í Holtastaðakoti í Langadal. Var í Skagafirði síðustu 20 árin a.m.k. Lengst í Djúpadal. Var hafður í sendiferðum með eitt og annað um sveitina og menn kölluðu hann flugpóst því hann væri svo fljótur í ferðum og fengu honum ,,stundaseðil" þar sem menn færðu inn kveðskap og kvittanir og skýrslur um ferðir hans. Vildi gjarnan yrkja eins og afi hans en heldur var það hroðakveðskapur og lítið um bragreglur.

Lárus Lárusson ,,flugpóstur"e; höfundur

Lausavísur
Starfsöm þykist Vigdís vera
Yfir að Tindum bröltir Bjarni gamli