Jóhannes Finnbogason frá Heiði í Sléttuhlíð, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jóhannes Finnbogason frá Heiði í Sléttuhlíð, Skag. 1838–1898

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Steinhóli í Flókadal. Foreldrar Finnbogi Jónsson og Margrét Hafliðadóttir. Dvaldi mörg ár í Haganesi áður en hann hóf búskap á Ystahóli í Sléttuhlíð 1879-1881 og síðan á Heiði í Sléttuhlíð 1881-1898, jafnan kenndur við Heiði. Nafnkunnur hákarlaformaður m.a. 24 vertíðir á Fljóta-Víkingi. ,,Allur var maðurinn hinn vörpulegasti. Hann var glaðvær, léttur í máli, hnyttinn í orðum og gamansamur." (Skagf. æviskrár 1890-1910, I, bls. 138.)

Jóhannes Finnbogason frá Heiði í Sléttuhlíð, Skag. höfundur

Lausavísa
Út af halla mér ég má