Jón Erlendsson Eldon, ritstjóri í Winnipeg síðar í Blaine Was. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Erlendsson Eldon, ritstjóri í Winnipeg síðar í Blaine Was. 1851–1906

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Jón Erlendsson Eldon var fæddur í Keldunesi í Kelduhverfi, vinnumaður á Hrappsstöðum í Bárðardal, síðar ritstjóri í Winnipeg í Manitoba, Kanada, síðast í Blaine í Washingtonfylki, Bandaríkjunum. (Vesturfaraskrá, bls. 336; Íslenzkar æviskrár VI, bls. 264; Dalamenn III, bls. 474; Ormsætt V, bls. 1666-1667; Almanak Ólafs Thorgeirssonar, bls. 89). Foreldrar: Erlendur Gottskálksson bóndi og hreppstjóri í Garði í Kelduhverfi og fyrri kona hans Sigríður Finnbogadóttir. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 435-436).

Jón Erlendsson Eldon, ritstjóri í Winnipeg síðar í Blaine Was. höfundur

Lausavísur
Einatt sveimar silkirein
Ég hef þröngan stað á stað
Vanginn blánar bölið vex