Páll Sveinsson prestur í Goðdölum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Páll Sveinsson prestur í Goðdölum 1650–1736

EIN LAUSAVÍSA
Sonur séra Sveins Jónssonar á Barði og k.h. Bjargar Ólafsdóttur. Stúdent frá Hólaskóla 1673. Prestur í Goðdölum 1713 til æviloka. Fjáraflamaður og vel gáfaður en þótti að ýmsu óviðfelldinn og hégómlegur í sumu og varð ,,samviskuþungur", þ.e. geðbilaður er aldur færðist yfir hann.

Páll Sveinsson prestur í Goðdölum höfundur

Lausavísa
Ó Drottinn miskunna þú aumum lýð