Hallur Þorvaldur Jónsson Brekkukoti ytra í Blönduhlíð, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallur Þorvaldur Jónsson Brekkukoti ytra í Blönduhlíð, Skag. 1875–1909

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hrólfsstöðum í Blönduhlíð. Foreldrar Jón Þorvaldsson og k.h. Guðríður Hallsdóttir. Bjó með móður sinni í Brekkukoti og síðan með konu sinni Ólínu Jónasdóttur skáldkonu. Mikill hestamaður og vel hagmæltur og hafði yndi af vel gerðum vísum. Drukknaði í Vesturósi Héraðsvatna. (Skagf. æviskrár 1890-1910, II, bls. 101.)

Hallur Þorvaldur Jónsson Brekkukoti ytra í Blönduhlíð, Skag. höfundur

Lausavísur
Drykkjusvall og förgun fjár
Fékk ég margan frískan hest
Steinum fleygði stíft með þel
Víndið inna verð ég þér
Þótt ég drekki þessa stund