Jón Jóhannsson bóndi Kúskerpi í Refasveit Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jón Jóhannsson bóndi Kúskerpi í Refasveit Hún. 1835–1909

EIN LAUSAVÍSA
Jón Jóhannsson (1835-1909), fæddur á Holtastöðum í Langadal, húsmaður á Læk á Skagaströnd, síðar bóndi í Kúskerpi í Refasveit. (Hrakhólar og höfuðból, bls. 109-110). Foreldrar: Jóhann Jónsson bóndi á Holtastöðum og önnur kona hans Medonía Guðmundsdóttir. (Hrakhólar og höfuðból, bls. 94-117; Föðurtún, bls. 79-80; Húnvetningasaga II, bls. 504, 539-540, 564-566, 578, 655 og 667-668 og III, bls. 697).

Jón Jóhannsson bóndi Kúskerpi í Refasveit Hún. höfundur

Lausavísa
Ýms tilfinning ama lér