Erlingur Jóhannsson, Ásbyrgi N-Þing. síðar Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Erlingur Jóhannsson, Ásbyrgi N-Þing. síðar Reykjavík 1903–1990

NÍU LAUSAVÍSUR
Erlingur Jóhannsson var fæddur í Árnanesi í Kelduhverfi, bóndi í Ásbyrgi í Kelduhverfi, síðar bankamaður í Reykjavík. (Ættir Þingeyinga III, bls. 45-46; Þingeysk ljóð, bls. 59). Foreldrar: Jóhann Jóhannsson bóndi í Árnanesi og kona hans Sigurveig Árnadóttir. (Ættir Þingeyinga III, bls. 42-43 og 119).

Erlingur Jóhannsson, Ásbyrgi N-Þing. síðar Reykjavík höfundur

Lausavísur
Aftan sól að ægi líður
Blíður lýður blærinn kær
Fram í tímann fæstir sjá
Gamal strengi horfin hljóð
Gripur völdin gríma köld
Heiðin kallar grein af grein
Kliður óðar þrýtur það
Kyngimögnuð muna frá
Ymur þungt frá öldu geim