Einar Einarsson kaupmaður í Garðhúsum í Grindavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Einarsson kaupmaður í Garðhúsum í Grindavík 1872–1954

EIN LAUSAVÍSA
Einar Guðjón Einarsson var fæddur í Garðhúsum í Grindavík, kaupmaður í Garðhúsum. (Íslenzkar æviskrár VI, bls. 103; Hver er maðurinn I, bls. 125; Húsatóftaætt, bls. 61-72; Keflavík í byrjun aldar II, bls. 817-821; Stóra bomban, bls. 83). Foreldrar: Einar Jónsson bóndi í Garðhúsum og kona hans Guðrún Sigurðardóttir. (Hver er maðurinn I, bls. 133; Húsatóftaætt, bls. 56-89).

Einar Einarsson kaupmaður í Garðhúsum í Grindavík höfundur

Lausavísa
Að gjöra bón þess mæta manns