Gunnlaugur Björnsson Brimnesi, Skag. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Gunnlaugur Björnsson Brimnesi, Skag. 1891–1962

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Narfastöðum, Skag. Foreldrar Björn Gunnlaugsson og k.h. Halldóra Magnúsdóttir. Bóndi í Brimnesi 1929-1962. Kenndi lengi við Bændaskólann á Hólum, einnig Samvinnuskólann. Greindur og mikill áhugamaður um sögu og þjóðlegan fróðleik. (Skagf. æviskrár 1910-1950, V, bls. 77.)

Gunnlaugur Björnsson Brimnesi, Skag. höfundur

Lausavísur
Aldan blá við úfinn stein
Ársól rjóð við ægi hlær
Enn er vonin æsku hlý
Fátt þótt skorti fríða sveit
Finnst þér ekki fangið kalt
Geislar sindra sólu frá
Hér er nóg um gleði og glaum
Muna skal á morgun þig
Nóttin styður stjórnvöl á
Sumt er að fæðast Sumt er misst
Vakti þráin vona fjöld
Þegar þú kemur í þetta fjós
Þótt okkur verði varnað máls