Einar Guttormsson frá Ósi í Hörgárdal. Eyf. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Einar Guttormsson frá Ósi í Hörgárdal. Eyf. 1888–1983

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Ósi. Foreldrar Guttormur Einarsson og k.h. Elín Sigríður Gunnlaugsdóttir á Ósi. Lærði prentiðn 1904-1907 og starfaði við það til hann tók við búskap á Ósi. Bóndi þar 1921-1939. (Ættir Þingeyinga II, bls. 336.)

Einar Guttormsson frá Ósi í Hörgárdal. Eyf. höfundur

Lausavísur
Er að kveðja öflugur
Frammi á Polli farkost sé
Fyrsta ástin æskumanns
Harla gott ég hygg að reynist
Heimskan á sér heimild villir
Hvöt míns eðlis fyrnast fer
Inni í bílnum ég sit kjur
Líkaminn er háreist höll
Mínum sjónum mætir hér
Páll er nefndur Bergþórs bur
Sjöunda daginn sagði Drottinn
Upp er að spretta um þá rós
Þótt sinan minni á sölnað skar
Þú sem einatt þerrar tárin
Ævi mín er ekki grá