Bjarni Jónsson Káradalstungu "e;Latínu-Bjarni"e;, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bjarni Jónsson Káradalstungu "e;Latínu-Bjarni"e;, Hún. 1709–1791

TÓLF LAUSAVÍSUR
Bjarni Jónsson "Latínu-Bjarni" var fæddur á Vesturlandi, bóndi í Skjaldabjarnarvík í Víkursveit, síðar á Knerri í Breiðuvík. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 176-177; Sýslumannaævir IV, bls. 709-710 og 849-850; Dalamenn III, bls. 151; Sagnir Jakobs gamla, bls. 77-82; Söguþættir Gísla Konráðssonar, bls. 206-243; Syrpa úr handritum Gísla Konráðssonar I, bls. 287-322; Ævisaga Jóns Þorkelssonar I, bls. 194 og 219-220; Þjóðsögur Jóns Árnasonar I, bls. 248-249, 417, 469, 530 og 570 og III, bls. 69, 85, 406 og 498-499; Annálar 1400-1800, VI, bls. 317; Rímnatal II, bls. 24; Lbs. 207, 4to; Ættatölubækur Steingríms Jónssonar, 490). Foreldrar: Jón Guðmundsson bóndi í Miðhlíð á Barðaströnd og kona hans Hallný Bjarnadóttir. GSJ.

Bjarni Jónsson Káradalstungu "e;Latínu-Bjarni"e;, Hún. höfundur

Lausavísur
Forlát þó að þessar spár
Fölvi amar kaldri kinn
Héðan burt í friði ég fer
Hug giftist að árum fám
Hættu að spilla hentri tíð
Latínunnar þung er þraut
Málsnjöll fríð er faldaeik
Segðu mér það svanninn hreinn
Verðugan þú virðir þig
Víf þó drengir velji sér
Þegar reisa herrar heim
Æðri veitist auðna þér