Benedikt Þórðarson bóndi Selhólmi í Álftaveri síðar Flögu & | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benedikt Þórðarson bóndi Selhólmi í Álftaveri síðar Flögu & 1769–1823

FIMM LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hrútafellskoti undir Eyjafjöllum, bóndi í Selhólmi í Álftaveri, síðar á Flögu í Skaftártungu. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 141; Vestur-Skaftfellingar I, bls. 107; Blanda V, bls. 320-323). Foreldrar: Þórður Benediktsson bóndi í Hrútafellskoti og kona hans Sigríður Jónsdóttir. (Blanda V, bls. 320-321).

Benedikt Þórðarson bóndi Selhólmi í Álftaveri síðar Flögu & höfundur

Lausavísur
Allt bar til í einu þar
Bensa er ei gæfan góð
Er á róli einsamall
Meðlætið um miðnættið
Þorlákstetur þú í vetur