Bergur Guðmundsson Strandalín, Hvammi í Þistilfirði. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Bergur Guðmundsson Strandalín, Hvammi í Þistilfirði. 1802–1839

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Djúpalæk á Langanesströnd, stúdent í Hvammi í Þistilfirði. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 147; Sópdyngja II, bls. 124; Almanak hins íslenska þjóðvinafélags 1926, bls. 100-117; ÍB. 107, 8vo; JS. 478, 8vo; JS. 486, 8vo; Lbs. 1173, 8vo). Foreldrar: Guðmundur Jónsson bóndi í Hvammi og kona hans Kristjana Jónsdóttir. (Ættir Þingeyinga III, bls. 129 og 197; Land og fólk 2003, bls. 450).

Bergur Guðmundsson Strandalín, Hvammi í Þistilfirði. höfundur

Lausavísa
Í himnaríki er hópur stór