Brynjólfur Sveinsson biskup | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Brynjólfur Sveinsson biskup 1605–1675

SJÖ LAUSAVÍSUR
Biskup í Skálholti. Foreldrar sr. Sveinn Símonarson í Holti í Öndundarfirði og s.k. hans Ragnheiður Pálsdóttir. Stúdent frá Skálholti og nam við Hafnarháskóla. Sinnti mjög fornfræði og safnaði handritum. Hann var latínuskáld og er sumt ljóða hans varðveitt í ehdr. JS 400, 4to. Heimild: Íslenskar æviskrár I, bls. 286-287.

Brynjólfur Sveinsson biskup höfundur

Lausavísur
Að mér steðjar mæðan mörg
Ekki minnkar ólán mitt
Engin meyja auminginn
Ég af göflum gengin er
Húsið það sem á hólnum stendur
Tíðin batnar ekki enn
Þó að Kári hafi hátt á húsþekjunni