Benedikt Einarsson, Hnausakoti, Hún. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Benedikt Einarsson, Hnausakoti, Hún. 1796–1859

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Bóndi og smáskammtalæknir í Hnausakoti í Miðfirði V-Hún. Orti m.a. rímur af Gesti Bárðarsyni sem prentaðar voru 1908.

Benedikt Einarsson, Hnausakoti, Hún. höfundur

Lausavísur
Eftir þetta óhapp þá
Eitt það má ég athuga
Sorg þó skeri muna minn
Svanir indæl syngja ljóð