Baldvin Helgason bóndi á Litlu-Ásgeirsá síðar í N-Dakota, Bandaríkjunum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Baldvin Helgason bóndi á Litlu-Ásgeirsá síðar í N-Dakota, Bandaríkjunum 1826–1905

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Skútustöðum í Mývatnssveit, bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal, síðar í Garðarbyggð í Norður-Dakota, Bandaríkjunum, síðast í Warrenton í Oregon, Bandaríkjunum. (Vesturfaraskrá, bls. 219; Skútustaðaætt, bls. 151-152; Saga Íslendinga í Norður-Dakota, bls. 330; Almanak Ólafs Thorgeirssonar 1907, bls. 97 og 1931, bls. 138-144). Foreldrar: Helgi Ásmundsson bóndi á Skútustöðum og þriðja kona hans Helga Sigmundsdóttir. (Skútustaðaætt, bls. 5-11). GSJ

Baldvin Helgason bóndi á Litlu-Ásgeirsá síðar í N-Dakota, Bandaríkjunum höfundur

Lausavísa
Þú ef leikur þér of glatt