Baldvin Bergvinsson Bárðdal | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Baldvin Bergvinsson Bárðdal 1859–1937

24 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Sandvík í Bárðardal. Kenndi víða t.d. í Skagafirði 1890-1900. Var skólastjóri í Bolungavík og stofnaði þar söngfélagið Gleym mér ei og var söngstjóri þess um skeið. Amtsbókavörður í Stykkishólmi 17 ár. Bæjarpóstur á Sauðárkróki í 17 ár. Starfaði mikið að félagsmálum, gaf m.a. úr nokkur sveitarblöð og ljóðabókina Hörpu 1903. Æviminningar hans eru í handriti í Lbs. Heimild: Kennaratal I, bls. 49.

Baldvin Bergvinsson Bárðdal höfundur

Lausavísur
Anna Guðrún glöð í lund
Bóndinn sá er býr á Egg
Bréfið berist með hraða
Brýtur sátt og bruggar tjón
Drangey prýðir fagran fjörð
Einn er glaður annar skaðann grætur
Eitt sinn kom ég út og sá Eitt sinn fór ég
Ekki er vistin orðin góð
Ekkjur gráta ekki er hlátur víða
Fölnar rós á fögru hveli
Gekk hann oft um gljúfraskeið
Himin kennd er harpan þín
Hjartað berst um hyggjumið
Hugann villir veikir lund
Húsbóndi ég heilsa þér
Höggva strá með hvössum ljá
Kristján sá ég kaupa á
Leirhnoð er þín ljóðagrein
Meistari hælis Mjölni bar
Nyrst á Ströndum stendur Horn
Skuggar hallast fróni frá
Strákurinn sem stal í gær
Undarlegur ertu Jón
Við þá sem reyndust þér best