Baldur Halldórsson frá Hvammi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Baldur Halldórsson frá Hvammi 1916–1982

FIMM LAUSAVÍSUR
Baldur Valdemar Halldórsson (1916-1982), fæddur í Hvammi í Hrafnagilshreppi, bóndi í Hvammi, síðar skrifstofumaður á Akureyri. (Byggðir Eyjafjarðar 1990, II, bls. 725). Foreldrar: Halldór Guðlaugsson bóndi í Hvammi og kona hans Guðný Pálsdóttir. (Byggðir Eyjafjarðar 1990, II, bls. 725). Hér gæti verið að ruglað sé saman við Baldvin Halldórsson skálda a.m.k. að einhverju leyti.

Baldur Halldórsson frá Hvammi höfundur

Lausavísur
Daginn lengir dug og þor
Dýrin langa dreymir nótt
Hugans kennd ei fangað fær
Mörgum einum misheppnast
Nýju lífi lauka gaf