Auðunn Bragi Sveinsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Auðunn Bragi Sveinsson 1923–2013

29 LAUSAVÍSUR
Auðunn Bragi var fæddur að Sellandi, Bólstaðarhlíðarhreppi. Foreldrar hans voru Sveinn Hannesson kenndur við Elivoga og kona hans, Elín Guðmundsdóttir frá Skollatungu. Hann stundaði nám við Reykjaskóla í Hrútafirði í tvö ár og Kennaraskóla Íslands 1945–1949. Auðunn Bragi starfaði sem kennari og skólastjóri á ýmsum stöðum á landinu. (Heimild: Kennaratal, 1. bindi, bls. 20, og Húnvetningaljóð, bls. 326).

Auðunn Bragi Sveinsson höfundur

Lausavísur
Ágúst þarna lífið lét
Einatt Bakkus er við stjórn
Ekki er lengi að leysa snjó
Elsku vina aðeins hér
Ég er kominn upp á svið
Ég um strætin arka greitt
Ég við sprundin ei var mát
Gróa allar grundir senn
Héðan ei af hólmi renn
Hér er maður genginn gegn
Holtavörðuheiði er löng
Hrindum grómi úr hjartastað
Innibirgða bar hún þrá
Kannað hef ég kennslustand
Leysist vandi brosa blóm
Létt við henni lánið hló
Margir krækja í metorðin
Margt sem skeður mjög er leitt
Meir en tísku og munaðsprjál
Stakan heillar hugann þrátt
Straumurinn framhjá flæðir
Svo er manna sálargerð
Til að hrinda vetrarvöku
Úða dreifir jafnt um jörð
Varla dómnum verður breytt
Þér var löngum gatan greið
Þú sem inni ornar þér
Æskan þráir ölsins gleði
Æskuskeið með bros á brá