Ásgrímur Jónsson á Þrastarstöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ásgrímur Jónsson á Þrastarstöðum 1833–1893

TÓLF LAUSAVÍSUR
Fæddur í Felli í Sléttuhlíð. Bóndi á Kappastöðum í Sléttuhlíð 1870-1873 og Þrastarstöðum á Höfðaströnd 1874-1884. Hálfbróðir Baldvins skálda. Smiður góður, einkum á járn en einnig tré. Hagyrðingur góður. (Heimild: Skagf. æviskr. 1850-1890, IV. bls. 7.)

Ásgrímur Jónsson á Þrastarstöðum höfundur

Lausavísur
Boða kljúfum ama óms
Er Jóns niður Ásgrímur
Hlés um lá fyrst húfu þín
Júlla veit um járnkarlinn
Kvein er hart að heyra þitt
Minnst á giskar maðurinn
Móins skara mörkin fín
Stefnið eigi Stefám mér
Undir þéttum þegna fans
Vandar halur verkin sín
Það ei sveigir þanka minn
Þar á giskar þanki minn