Ásvaldur Magnússon, Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ásvaldur Magnússon, Reykjavík 1861–1940

TÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur í Bergholtskoti í Staðarsveit en ólst upp á Stokkhamri í Miklaholtshreppi. Missti báða fætur við hné í vinnuslysi við hafnargerð í Reykjavík.

Ásvaldur Magnússon, Reykjavík höfundur

Lausavísur
Blærinn fjalla bitur er
Burt með sinni klaka kalt
Dalinn fyllir fegurð ný
Gegnum urð er vatni veitt
Í lífs hrökum alls konar
Landi þögult allt er á
Næði hrundið neyðir geð
Snjóinn þíðir blíður blær
Stríð nær lama stundar mein
Yfir lífsins eyðihjarn