Ásgrímur Sigurðsson, Dæli , Fljótum. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ásgrímur Sigurðsson, Dæli , Fljótum. 1856–1936

NÍU LAUSAVÍSUR
Foreldrar Sigurður Pálsson og kona hans Guðný Bjarnadóttir. Bóndi í Dæli í Fljótum 1907-1918. Smiður góður. Vel greindur og fróður um margt. Orti mikið af erfiljóðum og ýmsum tækifærisljóðum. Ljóðasafn hans glataðist í bruna í Dæli 1917. (Skagf. æviskrár 1890-1910, II, bls. 9.)

Ásgrímur Sigurðsson, Dæli , Fljótum. höfundur

Lausavísur
Aðalsteinn er ekki seinn á fæti
Af kvennsýki kvillaður
Fokið er í flest öll skjól
Fyrsta brúður til fyrsta manns
Fögur sætan silki hér
Í Haganesi seggur sat
Ullarflóka afar seiga
Voðir teygja veðrin hörð
Vonin fírugt fram rennur