Árni Jónsson frá Veiðilæk | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni Jónsson frá Veiðilæk 1786–1827

EIN LAUSAVÍSA
Foreldrar Jón Árnason og Guðríður Egilsdóttir í Arnarholti í Stafholtstungum. Ólst þar upp. Bjó hvergi en var víða, m.a. um tíma á Veiðilæk. Til er í afskriftum eftir hann talsvert af kvæðum og vísum og þar er hann kallaður Árni Jónsson Borgfirðingur. (Borgf. æviskrár I, bls. 148.)

Árni Jónsson frá Veiðilæk höfundur

Lausavísa
Gjörðu að ljósi Guðbjörg mín