Árni Jónsson frá Múla | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Árni Jónsson frá Múla 1891–1947

ÁTTA LAUSAVÍSUR
Árni fæddist á Reykjum í Reykjahverfi 24. ágúst 1891. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, alþingismaður í Múla, og kona hans, Valgerður Jónsdóttir. Jónssonar, þjóðf.m. á Lundarbrekku. Eiginkona Árna var Ragnheiður Jónasdóttir og eignuðust þau sex börn, þrjár dætur og þrjá syni. Jón var Þingmaður Norð-Mýlinga á árunum 1923–1927 og 1937–1942. Gaf út bókina Gerviljóð, stríðsgróðaútgáfu, árið 1946. Árni dó 2. apríl 1947 (Sjá einkum; Alþingismannatal, bls. 42.)

Árni Jónsson frá Múla höfundur

Lausavísur
Ef að Jónas er þér kær
Ég læt mig engin binda bönd
Nú er frost og norðanátt
Ósaheiðar andskoti
Veðrin hörð um fjöll og fjörð
Veitir sjúkum vífið snjallt
Þykist allra bragna bestur
Öll hann svíkur orð og vé