Ágúst Jónsson, Ljótsstöðum, Vopnafirði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ágúst Jónsson, Ljótsstöðum, Vopnafirði 1816–1893

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Þorvaldur Kristján Ágúst Jónsson, fæddur í Slagelse í Söröamti á Sjálandi, Danmörku. Bóndi og smáskammtalæknir á Ljótsstöðum í Vopnafirði. Foreldrar Jón Jónsson prestur á Finnastöðum í Hrafnagilshreppi og f.k.h. Helene Johanne Christine Andreasdaatter Olsen. Heimild GSJ. Íslenskar æviskrár II, bls. 197-198.

Ágúst Jónsson, Ljótsstöðum, Vopnafirði höfundur

Lausavísur
Áður var ég firða fremst
Limaréttur ljóneygður
Varmar kyssti ég varir á