Sigurður Helgason á Jörfa Kolbeinsstaðahreppi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Helgason á Jörfa Kolbeinsstaðahreppi 1787–1870

112 LAUSAVÍSUR
Sigurður var fæddur í Vogi í Hraunhreppi, sonur Helga Helgasonar bónda þar og síðari konu han, Elínar Egilsdóttur. Hann var fyrst bóndi á Ísleifsstöðum í Hraunhreppi 1814–1816, þá í Krossholti í Kolbeinsstaðahreppi 1816–1826 og á Jörfa í sömu sveit 1826–1851. Hann bjó síðan á Fitjum í Skorradal 1851–1858. Hann brá þá búi og flutti til Helga sonar síns á Jörfa og síðan með honum að Setbergi í Eyrarsveit þegar Helgi gerðist prestur þar 1866 og dó þar hjá honum fjórum árum síðar. Sigurður var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún   MEIRA ↲

Sigurður Helgason á Jörfa Kolbeinsstaðahreppi höfundur

Lausavísur
Að henda steini í hæl á mér
Að setja í stelling sjónargler
Askana til okkar ber
Á honum Jóni áttu von
Á nótt og degi hugarhvatur
Á sollnum vindi sigla ber
Á svo háum aldri sá ég fáa
Ár sem hundar hárs um sprund
Ásgeir með sitt orðaval
Áttræður með ellibrag
Bað mig linna bála ger
Bárðar enginn búð í svaf
Bjargs við háu brúnir fláu breytinn þrymur
Bolavalla bóndinn Jón
Brautir vanda við það ról
Byrinn flýtir bragna för
Daglegt brauð er dauflegt hér
Eftir stjá og ölföngin
Eggert fór á Akranes með örum huga
Einn kemur þá annar fer á eftir lestur
Ekki hef ég efni til
Ekki vildi ég alinn mar
Enginn klæddur ullarserk
Erfiðis launin aukast mér
Ég er kvíum óláns á
Ég kann ei borga bragarsafn
Ég vil flasa á fundinn þinn
Fala ég í skyndi skal
Fellur Páli fátt í vil
Finnson Jón á fréttum snar
Fitjar eru falleg jörð
Fjarðarblossa fryr um af
Fremd er að brúka feðratal
Friður milli bragna býr
Fyrir vindi hvössum hér
Gleði valda gómatól
Gott er að eiga hringahnoss
Guðrún dóttir Guðríðar
Guðs er héðan gengin rún
Gvendur Flesju grár í lund
Hann sem klerkur verða vonar
Hans er lengi hyggjan fróð
Hart nú fellur helbráin
Háafelli Horni Vatns og Sarpi
Hálfrotaður heyrnasljór
Hélt ég milli hauss og bols á hundi bófa
Hér hef ég fargað hug og kröftum
Himinglæfu hita ver
Hringagná þér hermi ég frá
Huldi strýið heilaranns
Hungruð kindin hímir mörg
Hver sem vill þeim vegi ná
Hverju veldur að ég er
Hörð því valda hretviðrin
Í augum blæðir mikið mér
Í fornum skála fjörgamall
Í húsi jálka hefur sinn
Íllt er að vera í þeim hrepp
Jökulföll á bakka bar
Knör á vappar kvikunni
Kossinn ekki krenkir mig
Lag ei sparði listakænt
Lifna hólar lands um bý
Mannfylking til mennta gjörn
Margir færa úr götum grjót
Með holdi beini skinni skít
Norðan svala vindar vel
Nú átt þú til næsta máls
Nú er vætan ærið ör
Oft ég niður í óhreint lít
Prestur Björn á bænum Hít
Rannveig þykist mikil mær
Rauðkollsstaða grös á grund
Samdi kviðu Setberg við
Sigurður hræðist sjó og vind
Símons viður sagður Jón
Sjaldan kemur lán í lagi laufsól fína
Snorri bragna ýfði um of
Stal hér mötu stór sem jötunn
Stássa mín er stíf í lund
Stofur bundnar þiljum þó
Sæktu hesta suður á mel
Taði úr Bjarna tryppafans
Til að vanda málið mitt
Túnabatinn tókst mér vel
Um þó gæist alls staðar
Út á tún með orf og ljá
Vagar lest með varninginn
Varð ógreiður vegurinn
Vatnshornsbolinn vonskunnar
Vegabatinn vor er smár
Veit ég hefurðu vinur frétt
Vel ei miðast Vestra fley
Veltur þarna vagandi
Vestur storð á vék sér ein
Við baulur staulast brík óríka banda að vanda
Við skulum róa og raula þá
Vitinu ekki varpa í skot
Vís sem Njáll að velja svar
Það er lærðra þarfleg rit
Það er sú sem hlýtur hrós
Þá er ég kominn í þennan stað
Þér er fregnin þessi rædd
Þigg ég skjól um þankastig
Þitt er nú fokið vit í vind
Þó að færist fátt í lag
Þó ég gengi margs á mis
Þótt ég festi um bókarblað
Þótt Guðmundi sé gefið vit
Þótt manna flestra missi ég sýn
Þótt misverknaður margur komi mér að grandi
Þú ert hrein og hugarfín