Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöðum 1898–1978

46 LAUSAVÍSUR
Baldur var fæddur 8. april 1898 á Granastöðum í Ljósavatnshreppi, sonur hjónanna Baldvins Baldvinssonar frá Naustavík og Kristinar Jónasdóttur frá Silalæk. Hét hann fullu nafni Baldur Grani. Tólf ára gamall fluttist hann með foreldrum sínum að Ófeigsstöðum í Köldukinn og var bóndi þar frá 1923 til 1975. Sumarið 1922 kvæntist Baldur Hildi Friðgeirsdóttur frá Þóroddsstað. Þau byrjuðu að búa á hluta Óeigsstaða á móti foreldrum Baldurs. Eignuðust þau einn son árið eftir en móðir hans dó frá honum nýfæddum. Síðar kvæntist Baldur Sigurbjörgu   MEIRA ↲

Sjá einnig:

Baldur Baldvinsson á Ófeigsstöðum höfundur

Lausavísur
Allir vasar eru að springa
Alltaf þrengist hagur hans
Á fimmtudaginn fæddist lamb
Á meðan ég hreyfi hönd eða fót
Ástir bindast af og til
Ástvana kýr í okkar heim
Ef ykkur góðir útvarpsmenn
Eignahreyfing er oft á mörgu
Er af stóði fólkið frægt
Ég flengist um fjallasali
Ég lít yfir liðin ár
Fara bráðum ferðamenn
Frægra kappa fölnar kinn
Fækka sölumönnum má
Færir miklu meira böl
Ganga best til greiðslu mun
Heiðlóan syngjandi frá okkur flaug
Húsvíkinga að húsum bar
Höldar fóru í fjárskipti
Lengi skal þér veita vor
Mannlífið kaldrifjað gengur sinn gang
Muntu eftir mánuð fleyg
Mærin er hæst í huga mínum Telpan
Nú er Skjalda fallin frá
Nú sýnir með fannhvítum fjöllum
Ólafur mörgum gróða gaf
Sanna lýsing listamanns
Senn er komið sólarlag
Siglt er hátt en lágt er lotið
Skaftfellinga menning má
Skáldin eru enn þá trú
Sleggjudóma manna mest
Steingrími er voðinn vís
Sumarkvöldið sé ég enn
Svartan Steini svipinn bar
Út sýn er hér ærið ljót
Úti liggja um allan heim
Útvarpsmanna græðgi grá
Vélin góða þreytir þig
Vignir hann er vinur minn
Vísa góð er verður til
Vonglöð bíður heima hún
Það er indælt þetta land
Þá kalt er úti og kvölda fer
Þegar fröken fram hjá gengur
Þó að reynist veður vott