Ólína Jónasdóttir | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ólína Jónasdóttir 1885–1956

183 LAUSAVÍSUR
Skáldkona á Fremri-Kotum í Skagafirði. Fædd á Silfrastöðum, dóttir hjónanna, Jónasar Hallgrímssonar og Þóreyjar Magnúsdóttur. Hún bjó með manni sínum í Brekkukoti ytra í Blönduhlíð 1907–1909, síðar með sambýlismanni á Kúskerpi 1921–1928.
Árið 1946 kom út bókin Ég vitja þín, æska, en þar eru æskuminningar hennar og nokkur ljóð og stökur. Síðar var gefin út önnur minningabók Ólínu undir nafninu Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna. Frásagnir hennar í óbundnu máli eru með snilldarbrag og hefur hún lýst ógleymanlega veru sinni á Kúskerpi í æsku.

Ólína Jónasdóttir höfundur

Lausavísur
Af því skeinu ílla ber
Aftur fékk hann embættið
Aldrei sá ég ættarmót
Allir játa að hún bjó
Allt er laust við ljós í kvöld
Allt er þetta á enda brátt
Allt hér kalla of gott má
Andans máttinn allan kól
Angar reyrinn Kveldsól kær
Atvik lífs á ýmsan hátt
Auðnuleysi ölvaðs manns
Aum er þessi eðlishvöt
Á hans reyndi afl og dug
Á henni virðist ekkert hik
Á þótt bresti eitthvað hér
Á því sé ég engan glans
Áður röddin æfð var snjöll
Áður þú um úfinn sjá
Áin syngur sætum hreim
Ára þauf og ævibið
Árin gera öllu skil
Ást ei fipast enn sitt starf
Ástarglætu eygja má
Blossar stíga bölvunar
Blómstruðu ástir undra fljótt
Blómum dauðinn gaf ei grið
Blærinn hryggðar leikur lag
Borgarsandi breiðum frá
Breytt er orðin þessi þjóð
Brosti gróin blómalaut
Brúnn þó galla beri fjöld
Bæði mættu á besta stað
Bætist ei mín heilsuhelti
Dagar líða Erfitt er
Dimmum slóðum dalsins á
Dynur ós í dimmri hríð
Eðlisklökka á hún lund
Ef hann komst í ágætt færi
Ef mér fjóla í fegurð skín
Ef þar gengi iðja sú
Eftir dúr og draumafrið
Eftir lífsins önn og hlaup
Ei þótt sýnist af því not
Einhvers saknar minning mín
Eitthvað mér við hjarta hneit
Ekki á Guðný ytra skart
Ekki er hann í orðum staður
Ekki er klukkan orðin sjö
Ekki get ég ætlað það
Ekki gleymast æskusvið
Ekki gleymist allt sem brást
Ekki greip mig hrifning há
Ekki skal um örlög fást
Ellin vonir niður njörfar
En hvað loftið er nú blátt
En þótt að senn að öll mín spor
Engan þreytir hafsins óður
Engin fegurð er mér léð
Enn er glaðst við staup og stút
Enn er Sigga ung og hlý
Enn þá lægð við landið er
Epli á kvistum anga senn
er að verða á mér farg
Er ég sjávarsvalann finn
Er nú gott að eiga bið
Ertir mölin iljarnar
Ertu kannski ekki neitt
Ég er sátt við allt og eitt
Ég hef oft af innri þörf
Ég í steini bundin bý
Ég yrki mér ekki til frægðar
Ég þótt hafi öðru tengst
Ég þótt standi yst í röð
Fagurrjóða fjallasýn
Falla stráin föl á lóð
Fals í dyrum Fals í mynd
Farið er að förlast mér
Farið er enn á frjálsan túr
Farið er þrek og ferðastaut
Fáar drengur gjafir gaf
Fákinn rauða fremstan tel
Fátt ber vott um dyggð og dáð
Fátt nú sést er fögnuð lér
Fátæk þjóð en frelsi kær
Fell við há og fjallaloft
Finn ég brenna opna und
Finn ég glöggt og fullvel skil
Fjöllin há með bros á brá
Fjörug glymja fossahljóð
Flest á feigðina minnir
Flestir eru flognir burt
Fornhelg kenning farsæl þrátt
Fossar hlæja Hrönnin kvik
Frásögn hans minn huga örfar
Frelsisstundir fáar á
Fremst að ós og efst í hlíð
Fríðleikskvendi fáum trú
Fyrr um Héraðsvatna veg
Fyrr við hreim frá elfaróð
Fölnar tó í fjallaskál
Fölnar tó í fjallsins laut
Fölskvar glóðir frostið kalt
Gamlar undir gróa hér
Gamli kirkjugarðurinn
Gangi skiptir skrefa hár
Gefur okkur gildan skammt
Geislar flæða glaðir á
Gildi hrörnar Gerist lítið
Gleði finn ég veikjast völd
Gleði velli heldur helg
Gleðin hjá er gengin senn
Glettinn óður ávöxt bar
Góði Árni greypt á blað
Grafar kjósa hvíld vil ég
Grafir týnast Gleymast nöfn
Gráta menn að góðum stofni
Gremja sár og gamalt þjark
Gróið strindi gleði kyndir
Græn er höllin girnileg
Grænkar tangi og heiðin há
Grænmeti ég öllu ann
Gullið sjáum geisla flóð
Gulls við hauga og gróðamas
Gyllir sjóinn sunna rík
Hafir þú um kyrlátt kveld
Hann er eitthvað saman siginn
Hann var eins og hugur manns
Haustið að sér hug minn dró
Haustið myndar hroll á ný
Haustin bitran herðir róm
Haustsins fyrsta hélunótt
Hefur lítið haft þann sið
Heim á æsku hlýjan stað
Heimaslóðum fornum frá
Heiminum enn þá aftur fer
Heims þó gælur glepji menn
Heimþrá oft um huga finn
Heitust ein er ósk mín það
Hér á bak við blómadrag
Hér er tálið fremst í för
Hér er ærið hæpinn friður
Hér eru drengir vel að verki
Hér í runni heill og frið
Hér við nægan helgi yl
Hingað dró þig heiðið blátt
Hjartað finn ég yngist af
Hjartað göfga gleði reynir
Hlíðin góða hýra rjóða
Hlíðin mín er hljóð og föl
Hljóðnar öll mín hróðrar frægð
Hlúð er fáum óskum að
Hnignar öllu hér um sinn
Horfinn vetur héðan er
Hólar þurfa hollan yl
Hressing glæðir hróðradís
Hressist fjólan hér á ný
Hugann gleður heldur fátt
Hugar kalda sýndist seld
Hugarþræði hljótt ég rek
Hugsun yngist Heyra má
Hugurinn á hærra stig
Húmar senn og bliknar blað
Húmið kýs sér leið um lönd
Hún er að sjá í hegðun breytt
Hún er að spranga víða vega
Hvar sem liggja leiðir þínar
Hylur tinda hríð og senn
Hæstur Drottinn himnum á
Illa þraut það auka hlaut
Illt er að varast óhöpp ný
Inn í fornan fjallageim
Inn til mín heyri ég einhvern klið
Í bókaskápinn ég bæti
Ís og skugga allt um kring
Kaldur háir kvíðinn mér
Kemur af vana orlof í
Klettaskeið og troðin tröð
Kveð ég þig með klökkum róm
Kveðju góða fæ ég frá
Kvöldsins nýt við kyrrð og frið
Kyrrast þrár og þyngist brá
Lagt í eyði löngu er
Þína sögn ég mikils met