Hallgrímur Pétursson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Hallgrímur Pétursson 1614–1674

53 LAUSAVÍSUR
Hallgrímur hefur verið talinn fæddur í Gröf á Höfðaströnd en komið barnungur að Hólum þar sem faðir hans var hringjari. Hann fór ungur utan og var um tíma lærlingur hjá járnsmið í Kaupmannahöfn. Ekki festist hann þó í þeirri iðn heldur hóf nám í Vorrar frúar skóla þar í borginni og var þar kominn fast að lokaprófi þegar honum var falið að hressa upp á kristindóminn hjá því fólki sem Tyrkir höfðu hertekið á Íslandi en nú hafði verið keypt úr ánauð úr Barbaríinu. Meðal þess var Guðríður Símonardóttir úr Vestmannaeyjum og felldu   MEIRA ↲

Hallgrímur Pétursson höfundur

Lausavísur
Að mér rétti í ausunni
Athugagjarn og orðvar sért
Auðtrúa þú aldrei sért
Áður en dauður drepst úr hor
Blótaðu ekki bróðir minn
Brennivínið bætir oss
Bæjarstroka burtu hljóp og bældi fýrinn
Dyggðir allar laus við lygð
Einhvern tíma kerling kerling
Ég er að tálga horn í högld
Ég kann ei finna kollutetur
Fiskurinn hefur þig feitan gert
Formerkið að tóbaks telur
Gísli á Eyri
Hangir uppi í hellinum
Hann er fundinn fram við sjó
Hann gefur ekki hýrum sátt
Heillin goða blítt ég bið
Hóa bægja lýja ljá
Illúðlegur undir brún
Í huganum var ég hikandi
Í viku slógum í vettling minn
Ketill frækinn knörrinn mæta lætur
Kuldinn bítur kinnar manns
Langt or erfitt leitt og slæmt
Listir bestar láttu þér
Lítillátur ljúfur og kátur
Lofað hef ég að láta í T
Lukkan hefur sæti sitt
Lærður er í lyndi glaður
Maður einn á mjórri brók
Máttur réttur snjalla snill
Minn er baukur mæta þing
Nafni hennar hrósa þeir
Nú er ég glaður á góðri stund
Nú er mér á kinnum kalt
Sigaðu dauð þitt djöfuls gauð
Skammir argar nemur nei
Sofnar vaknar sér við snýr
Tak þitt æ í tíma ráð
Tryggðir snjallar hvergi hryggð
Týndur skór
Unglingarnir bæi byggja
Ungum er það allra best
Úti stend ég ekki glaður
Vei þeim dómara er veit og sér
Vertu siðugur aldrei illt
Vékstu áður víf að mér
Við erum bæði oftast að
Vitringur er haldinn hér
Víst ávalt þeim vana halt
Þegar ég böðull þjóna stétt
Þú sem bítur bóndans fé