Sveinbjörn Beinteinsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sveinbjörn Beinteinsson 1924–1993

114 LAUSAVÍSUR
Sveinbjörn fæddist í Grafardal norðan við Botnsheiði þann 4. júlí 1924, en var jafnan kenndur við Dragháls í sömu sveit, þar sem hann bjó lengst af. Hann var skáld gott, kvæða- og fræðimaður, og eftir hann liggja nokkrar ljóðabækur og kver, auk bókarinnar Bragfræði og háttatal, sem er undirstöðurit kvæðamanna. Hann var skógræktaráhugamaður náttúruunnandi. Sveinbjörn var stofnandi Ásatrúarfélagsins og var allsherjargoði þess allt til dánardags og varð heimsþekktur fyrir. Sveinbjörn lést þann 23.desember 1993.

Sveinbjörn Beinteinsson höfundur

Lausavísur
Alla sauði um ég bið
Allar þeirra áhyggjur og einnig gleði
Allmörg stendur uppi gnoð
Allt sem getur frosið frýs
Andamenning auðgar þjóð
Augun blá og ljósir lokkar
Ástargæskunnar gróðrarskúr
Birtist reikull bjarminn skæri
Bjartur dagur hægt og hljótt
Bóndi fór í ferðavés
Burt er svifið flest af frændum
Dagsins völd og vilja blekkti
Dularmögn frá eldri öldum
Ef mig langar ljótt að gera
Eigi brást mér enn í dag
Eintómt fikt hjá ykkur sást
Er við héðan höldum nú
Ég hef rennt og stungið streng
Fagur strengur forðum söng
Fimmtugum fillirafti
Finn ég enn þá ylinn frá
Fíflin málug meta hér
Fjalladrengur leika lét
Flestir glápa á glöpin mín
Gagnmerk saga gengur frá
Gekk ég þar um grænan völl
Glæðast fróðum orðin ör
Gustur hvass um hugann fer
Hafinn er gáli efst og innst
Haldið að allt fari í hund og kött
Hanans glæstu fjaðrir falla
Háður tökum furðu fast
Hárum sínum Siggi týnir
Háttaði ból í sævar ból
Heiðri skertur skólastjóri
Heimsins vegur hulinn er
Hér er sett í sagnabréf
Hingað víkur vorið inn
Hjarta mitt er hart sem grjót
Hjá þýðri hrund með létta lund
Hlustir þú og sé þér sögð
Hvenær get ég aftur átt
Hver sem græðir lönd og lund
Hvergi get ég hugann fest
Hversu fagna fram í sveit
Höfin mega heita fær
Í upphafi var orðið
Íslendingar ætíð hafa elskað kvæði
Jói fyrir kölska kvað
Kenningarnar kempan hlaut
Kúrir eins og kauplaus þræll
Laug á bak það leiða hrak
Leynast fyrir innan gluggann getur
Lék ég mér að ljóðabrag
Litlu neðar víst mun vera
Lífsins gátur glími við
Ljóð við sungum áður oft
Lundin hræðist fagurt flest
Löngum átti letin hlut að lífsins glímu
Maðurinn fína menntun hlaut
Meðan strengur nokkur nær
Megi ykkur gæfan gefa
Mikið gat ég aflað ei
Mikil er ferð yfir mannlífs fjöll
Minn hugur úr byggðum til fjalla fer
Mælist varla meira en spönn
Mörg var unnin erja ljót
Okkur bæði ljóðið leiddi
Óljóst man ég okkar skraf
Óska ég um aldaraðir efld og þroskuð
Rjúfa þjökum þróttartök
Sauðfjárbúið sýnist valt
Sá er kann af söngvum mest
Sigurð vantar sálardögg
Skepnuvitið skapar nú
Snjallur góðan yrkir óð
Sortnar flest því sigin er
Stefnt í voða virðist mér
Steig þá fram og strengdi heit
Stráin ýla stirð og frosin
Stýra landi reykvisk ráð
Sveitamenning svelt og brennd
Svona finn ég svarið út
Sýnist betra en sauðmenning
Til þín einn um óraleið
Tíðin éls er þegar þrotin
Trúin hrein og hugsun djörf
Týndust ljóð er heimsku hríð
Uggur dvíni ríms við rit
Undurmikla menntun hlaut
Upp af rógi í margri mynd
Varð af hrelldum hryggðin felld
Veðurbarinn á villuslóð
Veit ég hæðinn synda sel
Vel ég yrkisefni mér
VikuGísla ofbauð enn
Vínland þar og vínland hér
Víst mun ég til þín vitja
Von er að mönnum virðist hörð
Yfir hagann fanna freðinn
Yfir stund og staði ber
Ýmsan vanda líður lund
Það er augljóst ekkert spaug
Þar er fjöld að skynja skoða
Þar er kveldar kofann finna
Þegar háttar þú í kvöld
Þegar vorið vermir löndin
Þetta innan Iðunnar
Þó að frjósi foldar svæði
Þó að hríðin hörku skæð
Þótt ég færi vítt um veg
Þrönga kosti þér ég set
Ærið grett með illskuraus
Æta glefsu ýmsir fá