| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þýtur fram hinn fljóti

Heimild:Í áföngum
Bls.67
Flokkur:Hestavísur


Tildrög

Daníel Bernhöft átti gráan hest, Hvíting, hann var ættaður úr Borgarfirði. Eggert Gunnarsson hafði komist yfir hann þar, en fór með hann austur á Rangárvelli og eignaðist Þorsteinn Thorarensen hann og seldi síðan Daníel. Þegar hesturinn var í eign Þorsteins orti orti Matthías vísuna.
Þýtur fram hinn fljóti
fljótari skotnu spjóti
hvata vill glæsigoti
grjóteldingar þjóta.
Skeiðsnotur ber ei skata
skrautlegri jór á brautu.
Hlaut allt – hver vill neita?
Hvítingur, nema lýti.